Pabbi hennar Hönnu er með hanska vegna þess að klósetthreinsirinn er ætandi. Hann getur meitt sig ef innihald flöskunnar kemst í snertingu við húðina.

Það þarf að hreinsa klósettið reglulega. Í dag er komið að pabba.

Af hverju er pabbi hennar Hönnu með hanska?