Vatnsverjandi úði getur innihaldið ýmis eldfim efni sem geta valdið svima og gert mann sljóan. Þess vegna úðar systir hennar Hönnu skóna sína úti. Áður en hún byrjaði að úða athugaði hún vindáttina. Það er ekki sniðugt að úða upp í vindinn því þá færðu gufurnar allar framan í þig.

Stóra systir Hönnu er með mikið af skóm í skápnum. Hún elskar skóna sína og hugsar vel um þá. Í dag er hún úti á palli að úða alla litríku rúskinnsskóna sína með vatnsverjandi efni.

Af hverju er stóra systir Hönnu að úða á skóna utandyra?